Er í sumarfríi ţessa daganna og nýt ţess til hins ítrasta. Mađur er búinn ađ afreka ýmislegt og fara hingađ og ţangađ um landiđ ţótt ţađ eitt og sér teljist ekki til afreka. Ţrátt fyrir allt sem búiđ er ađ gerast koma dagar ţar sem ég hef ekki hugmynd um hvađ ég á ađ gera, eins og t.d. í morgun. Ég vappađi hér um íbúđina og fann mér engin verkefni(enda allt svo fínt og flott). Ţegar ég svo sest fyrir framan tölvuna kem ég auga á svolítiđ spennandi, myndbandsspóluna Michael Jordan - Air Time. Í tćkiđ fór spólan og í sófann fór ég. Í tćpan klukkutíma sat ég sem límdur fyrir framan sjónvarpsskjáin dolfallinn yfir tilţrifum mestu körfuknattleikshetju allra tíma. Ţarna var Jordan í baráttunni viđ kalla eins og Patrick Ewing, Xavier McDaniels, Buck Williams og Joe Dumas svo einhverjr séu nefndir. Mér fannst eins og ég vćri orđinn 13 ára á ný. Ég var kominn langleiđina í íţróttaskóna og á leiđ út á körfuboltavöll međ atvinnumannadrauma NBA-deildarinnar í farteskinu ţegar ég rankađi viđ mér. Í myndinni fjallar Jordan m.a. um tíma sinn međ Draumaliđi USA frá 1992. Í ţví liđi voru ţvílíkar hetju, sjittr. Bird, Barkley, Magic, Stockton, Mullin, Drexler, Ewing, Leattner, Malone, Pippen og D.Robinson ásamt Jordan auđvitađ. Ţjálfari var svo enginn annar en Chuck Daly, usss og susss. Mikiđ agalega var gaman ađ detta svona nokkur ár aftur í tímann, ţó ţađ sé ekki nema tćpan klukkutíma.
Best ađ drífa sig ađ taka úr vélinni áđur en konan kemur heim ;)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.