Ætti ég?

Ég bý í fjölbýlishúsi með sérinngangi og eina sameiginlega rýmið er hjóla- og vagnageymsla. 

Þarf ég leyfi frá öðrum íbúum hússins eða hef ég rétt á því að fá mér kvikindið óháð þeim?

Puginn

 Ég meina það...hver segir"NEI" við svona kríli?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir síðast.

Burt séð frá lögum um búsetu í fjölbýlishúsum (eða hvað sem þetta heitir) þá sé ég ekki að það þurfi leyfi fyrir þessu "kríli" fyrst að kvikindi eins og þú getur þrammað óbundinn upp og niður stigana að íbúðinni hennar Guðrúnar. Allir vita að þú ert rígbundinn þegar inn er komið!

Doddi (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 15:27

2 Smámynd: Lúðvík Gunnarsson

Skildir þú ekki eitthvað eftir hjá mér vinur?

Þig langar greinilega ekki mikið til að fá það til baka!

Áfram Selfoss! 

Lúðvík Gunnarsson, 22.5.2007 kl. 20:16

3 identicon

Úps!

Ef ég biðst afsökunar á þessum glórulausu ummælum, getum við þá ekki litið framhjá þessu?

Doddi (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 20:42

4 Smámynd: Lúðvík Gunnarsson

Framhjá hverju?

Lúðvík Gunnarsson, 23.5.2007 kl. 17:00

5 identicon

Hæ hæ , ég held að þið þurfið pottþétt leyfi fyrir þessari dúllu ....  hrikalega er þetta mikið krútt..... eruð þið að  spá í að fá ykkur þetta krútt??????

Knús Anna Panna

Anna Elín (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband